Í hugann koma myndir af fólki í flóttamannabúðum sem hefur verið hrúgað saman og býður þar hjálparlaust, jafnvel árum saman. Þótt flóttamannavandinn í heiminum hafi náð athygli okkar sem búum í Evrópu síðustu daga og vikur, þá er saga þeirra sem hrekjast frá heimilum sínum vegna stríðsátaka, hernáms, náttúruhamfara og efnahags, síður en svo ný.
Tag Archives: flóttamenn
Bænir fyrir fólki á flótta
Gef að við tökum höndum saman til að vekja meiri von og koma systkinum okkar til bjargar. Gef að við sjáum hvað við erum aflögufær sem þjóð og einstaklingar og að við getum hjálpað.