Gleðidagur 20: Múltíkúltí í Reykjavík

Fjölmenningardagur er haldinn hátíðlegur í Reykjavík á morgun, laugardaginn 10. maí. Fjölmenningardagurinn er haldinn til að fagna fjölbreytileika í menningu og mannlífi sem borgin og borgarbúar njóta ríkulega. Á morgun hefst dagskráin kl. 13.00 með skrúðgöngu frá Hallgrímskirkju og niður Skólavörðustíg að Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar verður markaður með handverki og mat frá ólíkum löndum. Við njótum fjölmenningarinnar […]