Það er gaman að ganga um miðbæinn í Reykjavík á aðventunni, einkum árla dags eða þegar skyggja tekur. Þá er hægt að njóta skapandi skreytinga fólksins sem starfar í verslunum í bænum. Fallegar skreytingar veita innblástur og geta glatt hugann, rétt eins og uppáhalds jólalög og sálmar gera. Við þurfum bara að opna augun og njóta. Það er sérstaklega gaman […]
Tag Archives: jólaskraut
Jólastjarnan
Jólastjarnan í glugganum boðar birtu og yl, rett eins og stjarnan í Betlehem forðum daga.
Jafn gott og jólalögin
Það er gaman að ganga um miðbæinn í Reykjavík árla dags eða þegar liðið er á daginn á aðventunni. Þá birtist ljóslifandi hugmyndaauðgi fólksins sem starfar í verslunum og hefur skreytt hús og glugga. Fallegar skreytingar lyfta hug í hæðir rétt eins og uppáhalds jólalög og sálmar gera. Ég fann þetta jólatré sem er gert […]