Trúverðug kirkja

Árni:

Í morgun hittum við Kristín þýska guðfræðinginn Klaus-Peter Jörns. Hann er kominn hingað til lands til að tala á ráðstefnu um frjálslynda guðfræði. Jörns hefur skrifað mikið um trúverðugleika í samhengi guðfræði og kirkju. Um trúverðuga guðfræði og trúverðuga kirkju. Við tókum við hann stutt viðtöl sem er hægt að skoða á YouTube:

Kristín skrifaði líka pistil á trú.is um trúverðuga kirkju.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.