Stjórnlagaþingmaðurinn Arnfríður

Þetta er Arnfríður Guðmundsdóttir. Fyrir stundu var tilkynnt að hún væri einn af tuttugu og fimm stjórnlagaþingmönnunum sem taka til starfa eftir áramót. Við óskum henni og hinum 24 til hamingju. Okkur líst vel á hópinn. Við væntum mikils af þeim.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.