Presturinn og terta ársins

Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Hildur Eir BolladóttirJóna Hrönn, vinkona okkar og höfuðprestur Garðbæinga, fékk tertu ársins afhenta í dag. Mbl segir frá þessu og hefur meðal annars eftir Jónu:

Hún telur mikilvægt að gera sér dagamun og veislur með góðum veitingum séu sérlega vel til þess fallin að boða kærleika og trú því þar myndast samfélag gleðinnar og hjörtu fólks eru opnari en á öðrum stundum. Kristur var duglegur að mæta á mannamót og veislur því að hann þekkti leiðina að hjörtum fólks.

Við tökum undir hvert orð.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.