Engin fúkyrði takk

Látið ekkert fúkyrði líða ykkur af munni heldur það eitt sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gerist, til þess að það verði til góðs þeim sem heyra.

Mannakorn dagsins á síðu kirkjunnar á Facebook. Góð skilaboð og fín markmiðslýsing um samskipti á vefnum og í lífinu almennt.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.