Rauð, græn og hvít

Jólin eru tími tákna og tilfinninga. Táknin eiga sér ólíkan uppruna og þau eiga sér líftíma. Tilfinningarnar eru líka lífsförunautur sem tekur breytingum. Þetta tvennt mætist í jólunum á hverju ári. Eitt af því sem við stöndum alltaf frammi fyrir þegar jólin nálgast, er að vinna þannig með þetta tvennt þannig að það varpi ljósi á inntak jólanna hér og nú.

Úr leiðara jólablaðs Kirkjuritsins 2013

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.