Snertu mig

Svo mikið af mannlegri reynslu verður til í gegnum snertingu. Við þurfum á því að halda að snerta og vera snert, frá því við drögum andann í fyrsta sinn og þangað til við sleppum honum á dauðastundinni. Í gegnum lífið allt þjónum við og elskum með snertingu og við þiggjum snertingu í staðinn. Snertu mig, Vídalínskirkju 27/4/2014

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.