Gleðidagur 11: Hvað segir emúinn?

Sumarið er komið. Ómissandi hluti af því eru ferðalögin um Ísland. Til að stytta okkur stundir í bílnum er hlustað á tónlist og sungið hástöfum með. Þetta er eitt af uppáhalds-ferða-lögunum okkar. Bragi Valdimar Skúlason á heiður af því. Á tíunda gleðidegi þökkum við fyrir ferðalögin og spyrjum eins og prófessorinn: Hvað segir emúinn?

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.