Uppgötvun ársins: dj flugvél og geimskip

Tónlistaruppgötvun ársins 2014 var Steinunn Harðardóttir sem gengur undir listamannsnafninu dj. flugvél og geimskip. Við sáum hana fyrst á jólagúmmelaði Prins Póló og félaga þar sem hún flutti nokkur dásamleg og dillandi góð lög. Í fyrsta þætti Júpíter á Alvarpinu ræðir Davíð Berndsen við Steinunni um tónlistina og lífið.

Kíkið á þetta.

In