Tíu ráð til að verða barnslegri og nálgast þannig guðsríkið

Árni:

Kjarninn í þeim er kannski tvíþættur. Tvöfalda barnsboðorðið:

Þú skalt vernda börnin og setja þau í forgang, því að þau skipta öllu máli. Þeirra er líka Guðs ríkið. Og annað er þessu líkt: Þú skalt vernda barnið sem býr innra með þér. Því að lykillinn að góðu lífi og að Guðs ríki er að vera í góðum tengslum við sitt innra barn.

Prédikun í Bústaðakirkju á fyrsta sunnudegi eftir þrettánda.