Sakkeus og Sarkozy

Kristín:

Sarkozy þarf ekki að vera fremstur, Sakkeus þarf ekki að vera uppi í tré! Jesús býður honum að sitja með sér, eiga samtal, það er þá sem umskiptin til góðs eiga sér stað. Sakkeus ákveður að gefa af eigum sínum til fátækra og leiðrétta ranglæti sem hann kann að hafa valdið.

Sakkeus og Sarkozy mættust í sunnudagsprédikuninni í Laugarneskirkju.