Fram í kærleiks krafti

Davíð Þór Jónsson, héraðsprestur á Austurlandi:

Að mínu mati er einfaldlega jafnóviðunandi nú á dögum að líkja trúnni og starfi kirkjunnar við hernaðarbrölt og að líkja því við önnur víðtæk og skipulögð mannréttindabrot.

Sammála. Nýi textinn hans við lagið Áfram Kristsmenn krossmenn er góður og dæmi um það hvernig má bregðast á uppbyggilegan hátt við svona líkingum.

In