Skynsemisandóf eða trúarleg nauðsyn?

Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju:

Að hafna einfeldningslegum hugmyndum um Guð er ekki andóf gegn trú heldur skynsamleg og trúarleg nauðsyn. En að halda að Guð sé ekki til vegna þess að maður finnur ekki Guð er ámóta óskynsamleg og niðurstaða geimfarans sem sá ekki Guð í geimferð og dró þá ályktun að Guð væri ekki til.

Nákvæmlega.

In