Trúarjátning dagsins

Játning kvennanna:

Ég trúi á Jesú sem líkti Guði við konu sem hafði tapað peningi og hreinsaði húsið allt í leit að honum.

Ég trúi á Jesú sem sá í meðgöngu og fæðingu líkingu fyrir breytingu, nýja fæðingu frá sársauka til gleði.

Góðan og gleðilegan alþjóðlegan baráttudag kvenna.