Ömurlegt kvöld, opið hjarta

Árni í prédikun á skírdagskvöldi:

Altarisgangan er semsagt matarboð. Og hún er í senn eins og þessi venjulegu matarboð sem eru haldin út um alla borg og enginn tekur eftir og líka þessu flottu sem eru mynduð fyrir Gestgjafann og Smartland.