Samtal um siðaskipti – önnur þáttaröð

Samtal um siðaskiptin

Önnur þáttaröðin um siðbótina sem við Ævar Kjartansson gerum hefur nú litið dagsins ljós á Rás 1. Þættirnir voru sendir út á sunnudagsmorgnum á Rás 1 frá 27. september til 8. nóvember. Þættirnir eru aðgengilegir í Sarpinum og verða það fram í desember.

Ps. Þættirnir í fyrra hétu Samtal um siðbót, önnur þáttaröðin heitir Samtal um siðaskipti. Glöggir lesendur átta sig mögulega á því hver verður yfirskrift þriðju þáttaraðar, ef af henni verður.

,