Gleðidagur 6: Bækurnar í lífinu

Á sjötta gleðidegi langar okkur að þakka fyrir bækurnar í lífinu og deila einni nýrri. Hún heitir The Way Under Our Feet og fjallar um gleðina sem helst felst í því að ganga. Hvort tveggja er uppáhalds iðja.

Hvað ert þú að lesa núna? Hvar þykir þér skemmtilegt að ganga?

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.