Gleðidagur 12: Skrifstofan á svölunum

Skrifborðið og tölvan

Vorið er komið í Genf og sumarið á Íslandi. Á sólardögum er því hægt að flytja heimaskrifstofuna út á svalir, njóta blíðunnar og ferska loftsins.

Á tólfta gleðidegi þökkum við fyrir fuglana sem syngja gleðisöng á morgnana og fyrir hlýja eftirmiðdaga sem leyfa útvinnu skrifstofufólks.

Ps. Nokkur hollráð um heimavinnu.