Ferðalagið

Manneskja á hlaupum

Í dag sendi Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem í daglegu tali er kölluð UNHCR, frá sér stuttmyndina The Journey. Hún sýnir á rúmri mínútu ferðalag flóttafólks, frá heimilinu sínu, í flóttamannabúðir, á Ólympíuleikana. Tilgangurinn er að vekja athygli á Team Refugees sem er lið Flóttamannahjálparinnar á komandi Ólympíuleikum.

The Journey er stuttmynd um ferðalag fólks á flótta.

Þetta er grípandi mynd.

Ein þeirra sem nú undirbýr sig er Rose Lokonyen frá Suður Súdan. Hún er hlaupakona sem þurfti að yfirgefa heimalandið. Hennar heimili er nú í Kakuma flóttamannabúðunum í Kenya og þar starfaði hún meðal annars fyrir Lútherska heimssambandið.

In