Agnes M. Sigurðardóttir biskup

BiskupsvígslaAgnes M. Sigurðardóttir var kjörin biskup Íslands miðvikudaginn 25. apríl 2012. Hér er að finna vísanir á fjölmiðlaumfjöllun um kirkjuna og hinn nýkjörna biskup fyrstu vikurnar eftir kjörið. Yfirlitið er einnig að finna á pinboard.

Myndirnar sem fylgja voru teknar á vorfundi Kjalarnessprófastsdæmis, 9. maí 2012.

Vísanir í tímaröð

Myndina á síðunni tók Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir í Skálholti.