Fimm þúsund börn

Það mætti halda að allt snerist um peninga á Íslandi þegar horft var til forsíðna morgunblaðanna fyrr í vikunni. Þar mátti lesa: Vogunarsjóðir sjá tækifæri í íslensku bönkunum á ný Fimmtungur lána í frystingu Afskrifa líklega milljarða vegna lána Jötuns Holding Hvöss gagnrýni á umframútgjöld og málsmeðferð hjá ríkinu Aðalfréttin rataði hins vegar ekki á […]