Blogg

  • Þess vegna er ég lúthersk

    Hér talar Nadia Bolz-Weber, prestur í Lúthersku kirkjunni í Bandaríkjunum (ELCA). Hún er eiginlega ekkert annað en súperstjarna í sínu samhengi (og langt út fyrir það) og dregur fjölda fólks á viðburði þar sem hún talar um trúna sína og lífið. Nadia er prestur við lútherska kirkju í Denver, Colorado, sem heitir House for All…


  • Vonlaust samfélag?

    Árni og Kristín: Saga dymbilviku og páska hittir í mark. Hún hittir í mark vegna þess að hún fjallar um stöðu okkar í lífinu og afstöðuna til samfélagsins. Hún dregur upp myndir af því að stundum töpum við og stundum sigrum við. Hún segir sögu samfélags sem er vonlaust og óöruggt en fær hugrekki og…


  • Ferðalagið

    Ferðalagið

    Ný stuttmynd sýnir á rúmri mínútu ferðalag flóttafólks frá heimili sínu, í flóttamannabúðir, á Ólympíuleikana.


  • Gleðidagur 24: Sumarþrumur

    Gleðidagur 24: Sumarþrumur

    Þegar við vorum lítil og lásum norrænu goðafræðina okkar fór mikið fyrir þrumuguðinum Þór. Sögurnar af honum eru krassandi. Eitt var þó snúið að skilja: þrumurnar sem Þór er kenndur við. Í Genf er þessu öfugt farið. Þar þekkja fáir þrumuguðinn og sögurnar norrænu, en þrumur og eldingar þekkja allir. Þrumuveðrið er fastur hluti af…


  • Gleðidagur 23: Fjórði maí

    Gleðidagur 23: Fjórði maí

    Fjórði maí er kær aðdáendum Stjörnustríðs. Í dag viljum við þakka fyrir stórsögurnar á hvíta tjaldinu. Þær hafa verið ungum og öldnum innblástur um baráttu góðs og ills, hetjur og andhetjur. Þær eru endalaus uppspretta fyrir samtöl og vangaveltur. Remember: pic.twitter.com/nat15FQ50I — The Unvirtuous Abbey (@UnvirtuousAbbey) May 4, 2020