Búsáhaldaaðventa 2012

#Búsáhaldaaðventan býr í eldhúsinu, stofunni, barnaherberginu og í hjartanu á þér. Hún er tími samveru, friðar og nándar. Enginn þrýstingur. Kostar ekkert.

Búsáhaldaaðventan heldur heimili á blogginu og staldrar við í tístinu. Henni er líka miðlað á fésinu. Kannski af þér?

Bloggfærslur

9/12: Aðventumorgunn
4/12: Aðventa og breytingastjórnun
3/12: Litabók aðventunnar
1/12: Búsáhaldaaðventan er hér og Aðventukrans minninganna

Tíst