Biblíublogg 2015

Í febrúar 2015 bloggum við hjónin um Biblíuna einu sinni á dag. Eitt blogg um eitthvað efni sem tengist notkun hennar og túlkun, birtingarmyndum í menningunni, tilurðarsögu og fleiru. Tilefnið er 200 ára afmæli Hins íslenska Biblíufélags.