Biblíublogg 16: Lúther og Biblían

Biblían var í brennidepli í lífi Lúthers og siðbótarinnar allrar. Sem prófessor í Wittenberg kenndi Marteinn Lúther ritskýringu Biblíunnar, hann ritaði fjölda skýringarrita við rit Biblíunnar, hann þýddi Biblíuna á þýsku og sem prestur prédikaði hann úr Biblíunni allt sitt líf. Í augum Marteins Lúthers var mikilvægast af öllu að fólk gæti lesið og skilið Biblíuna. […]

Biblíublogg 14: Guð í rauðri skikkju

Eitt af því sem siðbótarmaðurinn Marteinn Lúther lagði áherslu á var að Biblían væri þýdd á móðurmálið. Hann sinnti þessu þýðingarstarfi sjálfur, þýddi Nýja testamentið á meðan hann var í útlegð í kastalanum í Wartburg. Það kom út árið 1522. Svo hélt hann áfram þýðingarstarfinu í samvinnu við aðra eftir að hann sneri aftur til […]

Biblíublogg 13: Jörðin er full af ofbeldi

Ein af sögunum sem iðulega eru kenndar og endursagðar í barnastarfi kirkjunnar er sagan um Nóa og örkina. Kannski er þetta þekktasta saga Gamla testamentisins í dag. Á Nóasögunni eru ótal hliðar sem höfða til okkar á ólíkan hátt á ólíkum tímum. Meðal þeirra vinkla sem lyft hefur verið upp er vistfræðilega sjónarhornið sem útskýrir flóðið með […]

Biblíublogg 11: Gengið um regnbogann

„Og Guð sagði: „Þetta er tákn sáttmálans fyrir allar ókomnar aldir sem ég stofna til milli mín og ykkar og allra lifandi skepna sem hjá ykkur eru. Boga minn hef ég sett í skýin. Hann skal vera tákn sáttmálans milli mín og jarðarinnar. Þegar ég færi ský yfir jörðina og boginn sést í skýjunum mun […]