Réttlætið

„Réttlætið er … ástand í samfélaginu þar sem réttur hins smæsta er ekki fyrir borð borinn heldur varinn. Þar sem réttur umkomulausra er varinn er samfélagið á réttri leið og þar þrífst mannúð, menning og menntun, þrenning sem fylgir siðbótinni frá upphafi.“ Svo skrifar dr. Gunnar Kristjánsson í pistlinum Til mögru áranna sem birtist á […]

Blessun dauðans

Frá því þú fæddist hefur þinn eigin dauði gengið þér við hlið og þótt hann sýni sig sjaldan finnur þú hola snertingu hans þegar óttinn heldur innreið sína í líf þitt eða þegar það sem þú elskar glatast eða þú verður fyrir hnjaski hið innra. Þegar örlögin leiða þig á þessa fátæklegu staði og hjarta […]

Fimm þúsund börn

Það mætti halda að allt snerist um peninga á Íslandi þegar horft var til forsíðna morgunblaðanna fyrr í vikunni. Þar mátti lesa: Vogunarsjóðir sjá tækifæri í íslensku bönkunum á ný Fimmtungur lána í frystingu Afskrifa líklega milljarða vegna lána Jötuns Holding Hvöss gagnrýni á umframútgjöld og málsmeðferð hjá ríkinu Aðalfréttin rataði hins vegar ekki á […]