Category: Blogg

 • Ósíuð aðventa 6: Tvær milljónir fyrir umhverfið

  Með tunglið milli fingranna

  Það er fallegt á Íslandi núna og þótt stundum sé þæfingsfærð þá verðum við áþreifanlega vör við lífsgæðin sem fylgja því að búa á hreina og góða landinu okkar. Hér er lítil mengun og mikið pláss og tiltölulega mikil lífsgæði. Hér er lítil fátækt og náttúrufegurð á heimsmælikvarða. Hér er gott að vera. Orkan okkar […]

 • Ósíuð aðventa 3: Alþjóðlegur dagur fatlaðra

  Ceremony in honor of United Nations staff killed in Gaza, under the Broken Chair on the Place des Nations, Thursday 7 August, Geneva, Switzerland. Photo by Pierre Albouy

  Í dag er Alþjóðlegur dagur fatlaðra sem er haldið upp á þriðja desember. Í tilefni dagsins langar okkur að deila með ykkur pistli Ívu Marínar Adrichem sem skrifar um trú sem byggir upp og trú sem mismunar. Hún leggur út af sögunni um Jesús og blinda manninn: Þegar talað er um að blindur maður sjái vegna kraftaverks […]

 • Ósíuð aðventa 1: Dagatalið

  Jólakúlur sem miðla staðalímynd af jólunum.

  Aðventubloggið okkar heitir #ósíuð aðventa vegna þess að í textum og boðskap Biblíunnar er svo mikið raunsæi og nánd. Okkur hættir stundum til að missa sjónar af því í kapphlaupi samtímans. Takk fyrir að fylgjast með.

 • Jesús í Druslugöngunni

  Druslugangan. Mynd: Rúv.

  Í dag er haldin í fimmta sinn Druslugangan í Reykjavík, sem er farin til að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðning með því að vísa ábyrgðinni þangað sem hún á heima – til gerendanna. Prinsip Druslugöngunnar er einfalt: Að standa saman og skapa samkennd með þolendum ofbeldis. Í stað þess að leita eftir afsökunum fyrir ofbeldinu í […]

 • Þar sem gleði og depurð búa saman

  Gleði og Depurð í kvikmyndinni Inside Out

  Þessa dagana er teiknimyndin Inside Out sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi. Hún fjallar um það sem gerist innra með okkur mannfólkinu – tilfinningalífið. Í brennidepli er samspil tveggja tilfinninga: gleði og depurðar. Boðskapur myndarinnar er að til að lífið sé í jafnvægi þurfi þessar tvær tilfinningar að vera í jafnvægi. Þar sem gleðin ein […]

 • Innkaupatangó á Klapparstíg

  Mandólín á Rósenberg

  Sviðið á Rósenberg við Klapparstíg er ekki stórt en í gær mættust þar tvær harmonikkur, tvær fiðlur, eitt klarinett, einn gítar og einn kontrabassi að viðbættum sjö hljóðfæraleikurum. Í einu lagi mátti jafnframt heyra leikið á greiðu. Þarna var hljómsveitin Mandólín mætt til að leika og syngja fyrir unnendur góðrar tónlistar.