Gleðidagur 36: Mamma

Á þrítugasta og sjötta gleðidegi gerum við þessa bæn að okkar. Náðugi Guð. Í dag biðjum við fyrir öllum mæðrum. Fyrir lífmæðrum, kjörmæðrum og stjúpmæðrum. Fyrir ungum og gömlum mæðrum, heilbrigðum og sjúkum, nálægum og fjarverandi. Fyrir þeim sem gefa kærleika og vinsemd með því að vera í móðurhlutverki. Gef þeim þolinmæði, gleði og þinn […]

Gleðidagur 35: Barbara og vatnið

Barbara Rossing er prófessor við Lutheran School of Theology í Chicago. Við þekkjum hana af vettvangi Lútherska heimssambandsins. Í dag leiddi hún Biblíulestur á vefráðstefnu Lh um umhverfismál og réttlæti. Hún ræddi um vatnið í Biblíunni. Á þrítugasta og fimmta gleðidegi viljum við þakka fyrir vatnið og fyrir lífið.

Gleðidagur 33: Jöfn í augum laga og samfélags

Hver einasti Bandaríkjamaður Hommar Gagnkynhneigðir Lesbíur Tvíkynhneigðir Transfólk Hver einasti Bandaríkjamaður Á skilið að vera mætt af jöfnuði í augum laganna og í augum samfélagins. Í gær lýsti Barack Obama því yfir að hann styddi hjónaband samkynhneigðra. Obama er okkar maður. Við kræktum í þessa mynd á síðunni hans á instagram og deilum henni með […]