Category: Gleðidagar 2020

Gleðidagarnir eru fimmtíu. Þeir hefjast á páskum og standa til hvítasunnu. Daglega deilum við einhverju skemmtilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins.


 • Gleðidagur 3: Sæluboð á tíma farsóttarinnar

  Sæluboðin í Matteusarguðspjalli eru meðal þekktustu texta Biblíunnar. Þau hafa oft verið heimfærð upp á samtímann. Á dögunum skrifaði Jayne Manfredi út sæluboð á tíma farsóttarinnar. Á meðal þeirra eru: Sæl eru þau sem halda sig heima, því þau hafa verndað aðra. Sæl eru þau sem reka hverfisbúðir, því þar má fá það sem skortir […]


 • Náttúrufegurð

  Gleðidagur 2: Það sem er fallegt

  Kurzgesagt myndböndin eru í uppáhaldi hjá okkur og krökkunum okkar. Stuttar og hnitmiðaðar útskýringar á öllu milli himins og jarðar (bókstaflega því myndböndin fjalla bæði um jörðina og himingeiminn). Eitt myndbandið fjallar um fegurðina og hvers vegna það sem er fallegt höfðar til okkar og gerir okkur glöð: Fegurð og merking eða kannski gagnsemi upplýsinga […]


 • Dúfan er tákn friðar

  Gleðidagur 1: Friðardyr

  Fyrsti gleðidagur er jafnframt friðardagur.