Category: Greinar og pistlar

 • Ekki næs – Dyflinnarkerfið virðir ekki manneskjur

  Flóttafólk velkomið - meðmælaganga í London

  Hver myndi stíga um borð í bát með galla á botninum? Enginn. Eða léti annað fólk fara á sjóinn í honum? Hver myndi telja slíkt í lagi? Varla nokkur maður. Eða hvað? Því miður virðist þetta samt vera iðkað þegar kemur að málefnum hælisleitenda á Íslandi.

 • Tími kærleikans

  Jólatré við Laugaveginn á aðventunni 2013.

  Við skrifuðum þennan pistil fyrir Kjarnann. Hann birtist í jólablaðinu sem kom út 19. desember, tæpri viku fyrir jól. Eru jólin tími pakkanna? Það finnst mörgum, bæði ungum og öldnum, ekki síst á þessum tíma þegar liðið er á aðventuna og landsmenn hafa eytt ótal stundum í að hugsa um hvað eigi að gefa þeim […]

 • Einelti er súrt en virðing er sæt

  Mynd: Daníel Müller Þór

  Í fréttum Rúv í gærkvöldi var sagt frá stórum hópi ungmenna sem koma saman undir merkjum kristinnar trúar til að berjast gegn einelti í samfélaginu. Krakkarnir eru um 60 talsins, á aldrinum 15-18 ára frá æskulýðsstarfi lúthersku kirkjunnnar í Þýskalandi og frá þjóðkirkjunni. Þau hafa notað heila viku til að fræðast, ræða saman og vinna […]

 • Dauði og upprisa á diskóbar

  Lykillinn að því að skilja menningu og hópa er að setja fingur á það sem vekur með fólki mestan ótta og mesta von. Þetta sagði guðfræðingurinn Paul Tillich, sem var einn þekktasti túlkandi menningar og guðfræði á 20. öld. Í dægurtónlistinni birtist þetta sem þrá eftir því að vera elskuð og ótti við að vera […]

 • Dagur einhverfu er dagur fjölbreytni

  Hvað geta þau sem tala ekki, kennt okkur? Hvað sjá þau sem eru hugfangin af smáatriðunum? Hvernig upplifa þau sem hringsnúast lífið? Hvernig miðla þau sem bergmála, til okkar hinna? Á Degi einhverfunnar beinum við sjónum okkar og athygli að því sem hin einhverfu geta kennt okkur um fjölbreytileika lífsins. Álagið sem er fylgifiskur þess […]

 • Konur geta breytt heiminum

  Í dag 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Af því tilefni rifjum við upp fræga ræðu eftir Sojourner Truth sem hún flutti á baráttusamkomu kvenna í Akron, Ohio, árið 1851. Sojourner Truth var prédikari af Guðs náð og áhrifamikill leiðtogi. Hún fæddist í þrældómi og var gefið nafnið Ísabella og var seld frá foreldrum sínum […]