Category: Helgihald

 • Lectio Divina fyrir prédikarann

  Við höfum verið að glugga í verk David Adam sem er viskubrunnur um kristna íhugunar- og bænahefð eins og hún hefur þróast í írskri og keltneskri trúarmenningu. Hann hefur meðal annars skrifað mikið fyrir presta og guðfræðinga um prédikunarvinnu í þessu ljósi. Útgangspunkturinn í nálgun hans er að prédikunin á að koma frá hjartanu og […]

 • Bæn við jólatréð – tilbeiðsluráð #1

  Jólatré

  Hér er hugmynd að stuttri stund við jólatréð, þegar ljósin eru tendruð, hvort sem er í kirkjunni eða heima. Hún samanstendur af örstuttri hugleiðingu, ritningarlestri, bæn og söng. Lykilþemu stundarinnar er ást Guðs til heimsins og nærvera Guðs í barninu sem fæddist í Betlehem. Þetta er tilbeiðsluráð #1 á blogginu okkar.

 • Spjaldtölvan og barnamessan

  Fyrir síðustu jól kom út dvd diskurinn Daginn í dag. Hann naut mikilla vinsælda og færði sunnudagaskólann inn í stofurnar um allt land. Í sumar tók Daginn í dag-gengið sig til og bjó til stutta þætti sem verða sýndir í barnamessum í vetur. Við ákváðum að gera svolitla tilraun í Brautarholtskirkju og nota iPad spjaldtölvu […]