Category: Kirkjan

 • Lýðræði og lagafrumvarp

  Hvernig samrýmist frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga því markmiði að efla lýðræði innan þjóðkirkjunnar? Sigríður Guðmarsdóttir bloggar. – Meira um biskupskjör 2012.

 • Guðfinnur og biskupskjörið

  Í Síðdegisútvarpi Rásar 2 hafa verið tekin viðtöl við þau þrjú sem hafa boðið sig fram í biskupskjöri. Guðfinnur Sigurvinsson hefur verið aðalspyrjandi og frambjóðendur hafa svarað. Viðtölin gefa  innsýn í afstöðu frambjóðendanna við upphaf biskupskjörs og eru fyrirheiti um spennandi samtal um kirkju og biskupsþjónustu á komandi vikum: Sigríður Guðmarsdóttir 18. janúar Sigurður Árni […]

 • Hverjir hafa kosningarétt í biskupskjöri?

  Blogginu hefur borist spurning. Hún er svohljóðandi: Hverjir hafa kosningarétt í biskupskjöri? Nýjar starfsreglur um kjör biskups Íslands og vígslubiskupa voru samþykktar á kirkjuþingi í haust. Þar var kjörmönnum fjölgað verulega og áherslum breytt. Áður voru prestar í meirhluta kjörmanna en nú eru leikmenn í meirihluta. Kosningarétt hafa: biskup Íslands, tveir vígslubiskupar, þjónandi prestar þjóðkirkjunnar […]

 • Samtal um biskupskjör og kirkju

  Takk fyrir innlitið. Við erum búin að setja þetta yfirlit upp á sérstakri síðu hér á blogginu. Hún er á arniogkristin.is/biskupskjor-2012/. Á árinu var valinn vígslubiskup í Skálholti og á næsta ári veljum við biskup Íslands og vígslubiskup á Hólum. Framundan er heilmikið og spennandi samtal um þjóðkirkjuna, skipulag hennar, hlutverk biskupanna og framtíðarsýn okkar, […]

 • Gleðin

  Gleðin er innsta eðli trúarinnar. Gunnar Kristjánsson

 • Samtal um trú og samfélag

  Spurningin um tilvist Guðs eða tilvist hins illa er ekki knýjandi í trúmálaumræðu dagsins. Trúarspurningar samtímans snúast fremur um sýn okkar á hið góða samfélag og um hlutverk og rými hins trúarlega innan þess. Um þetta fjallar samtalið um kirkju og skóla í höfuðborginni. Deilur um ákvörðun mannréttindaráðs Reykjavíkur endurspegla ágreining um sýnina á hið […]