Spjaldtölvan og barnamessan

Fyrir síðustu jól kom út dvd diskurinn Daginn í dag. Hann naut mikilla vinsælda og færði sunnudagaskólann inn í stofurnar um allt land. Í sumar tók Daginn í dag-gengið sig til og bjó til stutta þætti sem verða sýndir í barnamessum í vetur. Við ákváðum að gera svolitla tilraun í Brautarholtskirkju og nota iPad spjaldtölvu […]

Kirkjan og samskiptabyltingin

Ég flutti erindi á málfundi Framtíðarhóps kirkjuþings um daginn. Upptaka með myndum er komin á vefinn. Í erindinu varpaði ég meðal annars fram þremur tesum sem væri gaman að ræða frekar: Söfnuðurinn er grunneining kirkjunnar á netinu. Heimilis- og nýkirkjuguðrækni einkennir trúarlíf á netinu. Leikir og lærðir tala við sama borð á netinu. Hvað segið […]