Category: Myndbönd

 • Barbara er vonarberi

  Að vænta vonar er jóladagatal kirkjunnar.

 • Davíð Þór er vonarberi

  Að vænta vonar er jóladagatal kirkjunnar.

 • Jóna Hrönn er vonarberi

  Næstu 24 daga ætlum við að deila jóladagatalsgluggunum úr Að vænta vonar. Jóna Hrönn Bolladóttir er sóknarprestur í Vídalínskirkju. Hún er vonarberi dagsins.

 • Sex vonarberar

  Í málstofunni á morgun ætlum við að ræða um nokkra glugga í jóladagatalinu og sýna dæmi. Meðal annars ætlum við að skoða framlag vonarberanna Sigurðar Árna, Margrétar Pálu, Toshiki, Jóns, Jónu Hrannar og Barböru. Til að einfalda undirbúninginn bjuggum við til spilastokk á YouTube þar sem hægt er að horfa á glugganan þeirra í röð. […]

 • Kimba

  Kimba er ekki bara flott lag heldur líka flott myndband. Þarna er líka að finna vel útfærða frásögn um tortryggni og jafnvel og um tónlistina og fimleikana sem byggja brýr og skapa samkennd.

 • Kvikmyndir kveikja vangaveltur

  Á kyrrðardögum með kvikmyndum notum við kvikmyndirnar sem kveikjur að vangaveltum um lífið og tilveruna. Við njótum kvikmyndanna og íhugum efni þeirra og boðskap.