Category: Myndbönd

  • Hvað segir dómnefndin um Eldfjall?

  • Þjóðkirkjan er þátttökusamfélag

    Kristín flutti erindi Á nöfinni á föstudaginn var. Glærur og erindi eru komin á vefinn. Öflug þátttökukirkja er lykillinn að framtíð kirkjunnar og því að hún lifi af sem sterk þjóðfélagsstofnun í fjölmenningarsamfélaginu. Þetta þýðir ekki síst breytingu í hugarfari okkar þegar við hugsum um hlutverk presta og leikmanna í kirkjunni. Prestar og launað starfsfólk […]

  • Kirkjan og samskiptabyltingin

    Ég flutti erindi á málfundi Framtíðarhóps kirkjuþings um daginn. Upptaka með myndum er komin á vefinn. Í erindinu varpaði ég meðal annars fram þremur tesum sem væri gaman að ræða frekar: Söfnuðurinn er grunneining kirkjunnar á netinu. Heimilis- og nýkirkjuguðrækni einkennir trúarlíf á netinu. Leikir og lærðir tala við sama borð á netinu. Hvað segið […]