Á Móskarðahnúkum

Þorgrímur Daníelsson, prestur á Grenjaðarstað, ætlar að ganga á þrjátíu tinda í ágúst. Tilefnið er söfnun þjóðkirkjunnar fyrir nýjum línuhraðli á Landspítalanum. Ég átti þess kost að ganga með honum á Móskarðahnúka fyrr í mánuðinum og tók þá þessa mynd af honum þar sem hann gekk niður af hæsta tindinum. Þorgrímur er mikill göngugarpur og […]