Í dag verður frumsýnd kvikmynd hér á landi sem er eins konar forsaga myndanna tveggja um Aulann Grú. Hún heitir Skósveinarnir eftir söguhetjunum litlu sem hafa heillað áhorfendur um allan heim. Þeir eru gulir og sætir og næstum hnöttóttir, sumir með eitt auga, aðrir með tvö og þeir bralla og babla hver í kapp við […]
Category Archives: Prédikun
Það er ekki of seint
Í viðtalinu er spurt sígildra spurninga: hvernig er staðan? Hverju þarf að breyta til að snúa hlýnunarferlinu við? Hverjar verða afleiðingarnar ef við snúum þessu ekki við. Viðmælandinn – sérfræðingur á þessu sviði – er ómyrkur í máli: Staðan er ómöguleg. Það er ekkert hægt að breyta þessu. Þessu verður ekki snúið við. Það er of seint. Við horfum fram á hörmungar.
Gróðursett í landinu
Kannski vekur 17. júní trú á að sannfæring okkrar sjálfra, skilningur og dómgreind, sé þess virði að halda á lofti. Þá eru mótmæli leið til að koma til skila og tjá eigin trú á hvað það er sem gerir samfélagið okkar betra og hvar pottur sé brotinn.
Það er dýrt að vera fátækur
Tónlistin snertir sálina og mig langar að deila með ykkur upplifun af þremur tónleikum með síðpönksveitinni Trúboðunum, söngvaskáldinu Svavari Knúti og frumpönkaranum T. V. Smith.
Roðdregna Biblíu? Nei, takk
Ef Biblían er fiskur og við erum fisksalinn, hvað gerum við? Afhendum við hana heila? Gjörðu svo vel, hér er hún, gerðu endilega eitthvað með hana. Viltu uppskriftabækling?
Gestrisni, hvíld og náð
Það er þarna sem Sara fer að hlæja – vegna þess að hún veit að gangur lífsins er sá að við ákveðinn aldur fara konur úr barneign og karlar slappast. En gestirnir eru afar sannfærandi.
Mýkingarefni handa hjörtum
Ég ætla að kenna þér boðorð sem getur breytt lífinu þínu. Boðorð sem er einfalt og stutt svo allir geta munað það og hefur umbreytandi áhrif í lífinu. Það er svona: „Þú skalt ekki eiga óvini og ekki eignast óvini.“ Hvers vegna?
Við byggjum brýr
Við vorum mörg sem sátum við skjáinn í gærkvöldi þegar söngvakeppni sjónvarpsstöðvanna stóð yfir. Opinber yfirskrift Júróvisjón í ár, sem lauk í gær með sigri Måns frá Svíþjóð, er “Building bridges” eða við byggjum brýr. Í keppninni var unnið með þetta þema á margvíslegan hátt, í grafík og tónlist en ekki síst í uppfrifjunum á […]
Guðslömbin
Kristín prédikaði um guðslömbin í Laugarneskirkju í morgun: Kraftaverk hvítasunnunnar er líka af þessum toga. Í því sameinast það fallega, eðlilega, góða, sigur lífsins og nærvera hins heilaga, sem hvert og eitt okkar á aðgang að – alveg eins og við fengum öll aðgang að undrinu að Syðri-Hofdölum í heilan sólarhring.
Burður og bæn í beinni
Pabbi ólst upp í torfbæ. Hann bjó norður í landi á litlum bæ ásamt foreldrum sínum og bræðrum. Á næsta bæ bjó föðurbróðir hans. Þau sinntu bústörfum – tóku örugglega á móti miklum fjölda lamba.
Ég og Kim Kardashian
Árni prédikaði í Laugarneskirkju: Samfélagsmiðlarnir eru leikvöllur. Leikvöllur sjálfsins. Þar sem við drögum upp mynd af okkur sjálfum og myndum tengsl á grundvelli þess. Við skrifum, birtum myndir, tökum þátt í samtali. Oftast undir eigin nafni, stundum undir dulnefni. En þeir eru meira. Þeir eru líka vettvangur samfélagsins til að hugsa upphátt sem hópur. Og […]
Stríð 0 – friður 1
Kristín í prédikun að morgni páskadags: Þetta er það fallega og öfugsnúna við upprisuna, sem snýr ríkjandi gildismati á hvolf. Við lifum nefnilega í menningu sem er með þráhyggju á háu stigi fyrir hinu sterka, því að ná árangri, skara fram úr, vera best og mest. En Jesús tekur ekki þátt í því, heldur býður […]