Category: Tilbeiðsluráð

 • Morgunbænir kl. 6:36

  Morgunbænirnar á Rás 1 eru á dagskrá klukkan 6:36 alla daga nema sunnudaga. Það kom í minn hlut að sjá um þær næstu tvær vikurnar. Fyrsta skiptið var í morgun og það síðasta verður sextánda apríl. Ég ætla að deila bænunum sjálfum með lesendum bloggsins, þær munu birtast hér á hverjum morgni kl. 6:36 og […]

 • Guð, gerðu okkur þakklát í dag

  Guð, viltu hjálpa okkur að meta lífið í öllum sínum fjölbreytileika, meta það sem við þiggjum frá þér og frá fólkinu sem við mætum. Viltu minna okkur á að þakka fyrir allt sem er svo reglulegur hluti af lífinu að lítum á það sem sjálfsagðan hlut – og að þakka fyrir fólkið í kringum okkur […]

 • Játning kvennanna

  Ég trúi á GUÐ, skapara heimsins og alls sem er, sem skapaði konur og karla í mynd sinni og líkingu, sem skapaði heiminn og fól báðum kynjum ráðsmennsku jarðarinnar. Ég trúi á JESÚ, son Guðs, hinn útvalda Guðs, sem var fæddur af konu, hlustaði á konur og kunni að meta þær, gisti í heimilum þeirra […]

 • Lectio Divina fyrir prédikarann

  Við höfum verið að glugga í verk David Adam sem er viskubrunnur um kristna íhugunar- og bænahefð eins og hún hefur þróast í írskri og keltneskri trúarmenningu. Hann hefur meðal annars skrifað mikið fyrir presta og guðfræðinga um prédikunarvinnu í þessu ljósi. Útgangspunkturinn í nálgun hans er að prédikunin á að koma frá hjartanu og […]

 • Bæn við jólatréð – tilbeiðsluráð #1

  Jólatré

  Hér er hugmynd að stuttri stund við jólatréð, þegar ljósin eru tendruð, hvort sem er í kirkjunni eða heima. Hún samanstendur af örstuttri hugleiðingu, ritningarlestri, bæn og söng. Lykilþemu stundarinnar er ást Guðs til heimsins og nærvera Guðs í barninu sem fæddist í Betlehem. Þetta er tilbeiðsluráð #1 á blogginu okkar.