Fimm fílar í Berlín

Five Elephant er eitt af góðu kaffihúsunum í Berlín. Þau rista sitt eigið kaffi og hella upp á dýrindis espressodrykki og bjóða líka upp á nútímalegan gamaldags uppáhelling. Þar fæst líka besta ostakaka í heimi, skv. Torfa vini okkar á Reykjavík Rosters. Five Elephant er í Kreuzberg sem er eitt af uppáahaldshverfunum í borginni, það […]

Ljósmúrinn í Berlín

Um síðustu helgi var þess minnst að tuttugu og fimm ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. Í tilefni af því var listgjörningurinn Ljósmúrinn – Lichtgrenze – settur upp í borginni. Hann samanstóð af 8000 upplýstum blöðrum sem var komið fyrir þar sem múrinn stóð áður, á fimmtán kílómetra leið frá Bornholmer Straße í norðri að […]