Tag: biskupskjör

  • Lifrarþjónusta í líkama Krists

    Sigríður Guðmarsdóttir í bloggar um kirkjuna sem líkama Krists og veltir fyrir sér hvaða lífffæri biskupinn sé í þessum líkama. Er hann kannski lifurin? – Meira um biskupskjör og kirkju.

  • Samtal um biskupskjör og kirkju

    Takk fyrir innlitið. Við erum búin að setja þetta yfirlit upp á sérstakri síðu hér á blogginu. Hún er á arniogkristin.is/biskupskjor-2012/. Á árinu var valinn vígslubiskup í Skálholti og á næsta ári veljum við biskup Íslands og vígslubiskup á Hólum. Framundan er heilmikið og spennandi samtal um þjóðkirkjuna, skipulag hennar, hlutverk biskupanna og framtíðarsýn okkar, […]