Beyonce, Sia og Sam Stone í Bústaðakirkju

Í æskulýðsmessu gærdagsins í Bústaðakirkju komu margir góðir gestir. Í hópi þeirra var hljómsveit skipuðu krökkum sem eru í Tónlistarskóla Árbæjar. Þau sungu þrjú popplög eftir Beyonce, Siu og Sam Stone og gerðu það virkilega vel. Það er gaman að þjóna í kirkjunni þegar maður hefur fólk með sér og það var svo sannarlega raunin […]

Tannleysi og talentur

Árni: „Kóngurinn í sælgætislandi var tannlaus. Hann hafði etið of mikið nammi og nú kom það í bakið á honum. Hann þurfti nefnilega tennur til að njóta alvöru matar. Við þurfum líka að hafa „tennur“ til að njóta Biblíunnar. Því textana þarf að tyggja og melta og helst borða hægt.“ Tannleysi og talentur, prédikun í […]

Bíó- og Biblíuvika í Bústaðakirkju

Í næstu viku bjóðum við til skemmtilegrar bíó- og Biblíudagskrár í Bústaðakirkju. Dagskráin hefst með fræðsluerindi um Biblíuna í samtímanum, við sýnum því næst þrjár kvikmyndir sem allar má skoða í ljósi Biblíunnar og endum svo á bíómessu þar sem fókusinn verður settur á Guð á hvíta tjaldinu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. […]