Bæn fermingarbarnanna í Laugarneskirkju

Viltu vera með samfélaginu okkar yfir jólin. Viltu styðja okkur í því að gera Ísland að kærleiksríku heimili fyrir alla sem þar eiga heima.  Amen. Á aðventukvöldinu í Laugarneskirkju voru fermingarbörnin í einu af aðalhlutverkunum. Þau gengu inn í kirkjuna með kertaljós, klædd í hvíta kyrtla, sungu. Nokkur þeirra stigu líka fram og báðu fyrir hönd safnaðarins. […]

Níundi gleðidagur: Heillaskeytin

Þessar vikurnar er fermt í kirkjum  um allt land. Glöð og falleg ungmenni sem standa á þröskuldi unglingsáranna standa upp í kirkjunni sinni og lýsa því yfir í heyranda hljóði að þau vilji hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins. Iðulega er svo haldin veisla í kjölfar fermingarinnar og þar safnast saman stórfjölskylda og vinir til […]