Tag: fjallgöngur


  • Móskarðahnúkar

    Gleðidagur 32: Og svo er útsýnið frábært

    Fjallgöngur eru uppáhaldsiðja á sumrin. Í nágrenni Reykjavíkur má finna fjölda fjalla við allra hæfi. Eitt þeirra eru Móskarðahnúkarnir sem eru líklega uppáhaldsfjallið okkar. Þangað er gaman að ganga á vor- og sumardögum þegar bjart er í veðri. Njóta litadýrðarinnar og kyrrðarinnar, komast í tengsl við náttúruna og okkur sjálf. Svo er útsýnið líka frábært. […]