Tag: grænfáninn


  • Grænfáninn dreginn að húni

    Gleðidagur 34: Stóri leikskóladagurinn

    Í dag er stóri leikskóladagurinn. Í tilefni hans er spennandi dagskrá í Ráðhúsinu og Iðnó. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar fá börnin að leika sér og læra ótal margt í skemmtilegu, örvandi og öruggu umhverfi. Margir leikskólar vinna sérstaklega með ákveðna málaflokka, svo sem umhverfið, samskipti kynjanna og heilsuna. Myndin hér að ofan er […]