Tag: hjólað í vinnuna


 • Globe Roll 8 reiðhjól

  Gleðidagur 39: Farðu hægt

  Einn af uppáhalds veitingastöðunum okkar heitir Vapiano. Við kynntumst honum í Frankfurt í Þýskalandi og höfum líka borðað á samskonar stað í Berlín, Stokkhólmi og Lundúnum. Á einum af þessum stöðum spurðum við einn þjóninn út í hugsunina á bak við nafnið. Hann sagði eitthvað á þessa leið: Við bjóðum upp á ítalskan mat. Vapiano […]


 • Bobbin Daytripper reiðhjól

  Kolaglóð og krýsólít: Reiðhjólabæn

  Vorið er tíminn þegar við tökum hjólin okkar fram og njótum hreyfingar og útiveru í sátt og samlyndi við umhverfið. Götur, torg og skólalóðir fyllast líka af ungu hjólreiðafólki með marglita hjálma og skrautlega lása. Ég tók saman stutta helgistund þar sem við nefnum hluti sem eru mikilvægir öllu hjólafólki. Fyrst kemur ritningarlestur – sem […]

  ,

 • Tvílitt Bobbin hjól

  Gleðidagur 18: Á tveimur jafnfljótum

  Í dag er fyrsti dagur átaksins Hjólað í vinnuna. Þetta er frábært framtak sem hvetur okkur til að nýta reiðhjólið sem samgöngumáta. Við höfum bæði reynslu af því að nota hjól sem aðalsamgöngutækið okkar, hérlendis og erlendis. Það eykur orku og léttir lund. Á átjánda gleðidegi hjólum við í vinnuna og gleðjumst með öllum sem […]