Fimm fílar í Berlín

Five Elephant er eitt af góðu kaffihúsunum í Berlín. Þau rista sitt eigið kaffi og hella upp á dýrindis espressodrykki og bjóða líka upp á nútímalegan gamaldags uppáhelling. Þar fæst líka besta ostakaka í heimi, skv. Torfa vini okkar á Reykjavík Rosters. Five Elephant er í Kreuzberg sem er eitt af uppáahaldshverfunum í borginni, það […]

Gleðidagur 37: Viltu tíu dropa?

Við kunnum að meta gott kaffi. Á þrítugasta og sjöunda gleðidegi viljum við því deila með ykkur vefnum Brew Methods þar sem eru vísanir á upplýsingar um allskonar leiðir til að gera gott kaffi. Myndin með færslunni er tekin fyrir utan The Barn í Berlin sem er uppáhaldskaffihús. Þau bjóða gestum og gangandi í kaffismökkun […]