Tag: morgunstund


  • Gleðidagur 33: Morgundans með KK

    Árni hitti KK í síðustu viku og hlustaði á hann segja frá því hvernig hann hugsaði morgunþáttinn sinn á Rás 1, ekki síst hvernig hann valdi tónlistina. Við þetta tækifæri spilaði KK þetta lag með Julie London sem heitir Cottage for Sale og er gullfallegt. Okkur langar að deila þessu lagi með lesendum bloggsins okkar […]