Biblíublogg 24: Hugleikur og heimsendir

Myndasagan Opinberun eftir Hugleik Dagsson fjallar um það þegar nokkrar geimverur setja upp sjónvarpsleikrit – eins konar raunveruleikasjónvarp – sem er byggt á Opinberun Jóhannesar. Það er síðasta bókin í Biblíunni, hún fjallar um heimsslit og geymir margar afar myndrænar lýsingar. Það er bæði forvitnilegt og gagnlegt að lesa bókina, ekki síst fyrir það hvernig hún […]